Leiðin vörðuð

Nú er tími til að snúa vörn í sókn. Hugsum til framtíðar, einföldum regluverkið, leyfum einkaframtakinu að blómstra, sköpum ný störf og aukin tækifæri. Forsenda almennrar velmegunar er blómlegt atvinnulíf. Skapa þarf umhverfi til þess að fyrirtækin geti vaxið og skapað aukin verðmæti. Samtök atvinnulífsins hafa tekið saman tillögur í sex efnisflokkum sem horfa til þessara þátta. Hér er leiðin vörðuð.
Skattastefna sem skapar störf
Ný nálgun í menntamálum
Regluverk sem virkar
Endurhugsum opinberan rekstur
Græn viðspyrna
Nýtt vinnumarkaðslíkan