Sögur úr atvinnulífinu

Deildu þinni sögu úr atvinnulífinu

Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband við þig
Við deilum upplýsingunum ekki. Sjá persónuverndarstefnu.
Takk fyrir að senda okkur þína sögu
Eitthvað fór úrskeiðis, vinsamlegast reyndur aftur!

21/21Ryðjum heimatilbúnum hindrunum úr vegi

Eftir heimsfaraldurinn stendur íslenskt samfélag frammi fyrir miklum áskorunum. Tækifæri til hagvaxtar eru þó í augsýn. Það er mikilvægt nú að leita nýrra lausna og læra af þeim sem hafa staðið í sömu sporum.

Samtök atvinnulífsins hafa tekið saman 21 áskorun sem við stöndum frammi fyrir sem samfélag og jafn margar lausnir. Ef okkur ber gæfa til þess að stíga þessi nauðsynlegu skref mun það skipta sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar.

Sjá samantekt
Sköpum skilyrði til vaxtar
Sköpum störf og aukum velferð
Sköpum rými til fjárfestingar og nýsköpunar
Sköpum skilyrði til hóflegrar skattlagningar
Nýtum auðlindir á ósjálfbæran og óskilvirkan hátt
Störfum fækkar og velferð minnkar
Skatttekjur standa ekki undir samneyslunni
Ónæg fjárfesting bitnar á komandi kynslóðum

Verjum störf og sköpum ný tækifæri saman

Hringrás atvinnulífs og samfélags mynda órjúfanlega heild. Við byggjum velferð okkar á því að allt gangi vel. Ef fyrirtækjum og starfsfólki gengur vel gengur okkur öllum betur.

Sjá framlag þíns fyrirtækis og starfsfólks

Höldum áfram

197.782.912.312

kr.

hafa skilað sér til hins opinbera í gegnum skattgreiðslur íslenskra fyrirtækja það sem af er ári.

Sjá framlag þíns fyrirtækis og starfsfólks
Reiknivélin

Hve mikla velferð skapar starfsfólk og fyrirtækið þitt?

Meðfylgjandi reiknivél sýnir hve mikla velferð starfsfólk og fyrirtæki þitt býr til í sameiningu með tilliti til fæðinga, leikskólaplássa og hjúkrunarrýma.

Svona reiknum við

Sögur úr atvinnulífinu

„Við viljum ekki styrki. Við viljum tækifæri til að stunda rekstur”

Heimild: Könnun Maskínu og SA

„Það er þörf á skattalækkunum og að bæta almennt rekstrarumhverfi fyrirtækja.”

Heimild: Könnun Maskínu og SA

„Það þarf að draga úr starfsemi ríkis og sveitarfélaga og færa verkefni til fyrirtækja í landinu.”

Heimild: Könnun Maskínu og SA

„Ísland þarf að verða samkeppnishæft á fleiri sviðum, t.d. í orkumálum, iðnaði og nýsköpun.”

Heimild: Könnun Maskínu og SA

„Auka þarf verðmætasköpun verulega á komandi árum ef hagkerfið á að geta staðið undir opinberum kostnaði og varið kaupmátt.”

Heimild: Könnun Maskínu og SA
Niðurstöður

Rödd atvinnulífsins

Samtök atvinnulífsins gera reglulega könnun meðal félagsmanna. Slíkar kannanir veita áhugaverða og mikilvæga innsýn í stöðu og horfur fyrirtækja.
Sjá helstu niðurstöður

60%

... forsvarsmanna fyrirtækja innan vébanda SA eru mjög eða fremur bjartsýnir á rekstur fyrirtækja sinna næstu sex mánuði.

69%

…fyrirtækja hafa ekki nýtt sér hlutastarfaleiðina.

42%

fyrirtækja í ferðaþjónustu telja að frestun skattgreiðslna hafi komið að einhverju eða miklu gagni.

Ert þú atvinnurekandi með áhugaverða sögu?

Sendu okkur þína sögu.

Deila minni sögu